Lög og reglur

Búseti og Leigufélaga Búseta starfa samkvćmt tveimur mismunandi lögum. Búseti hsf. (kt. 561184-0709) er húsnćđisssamvinnufélag og starfar sem slíkt

Lög og reglur

Búseti og Leigufélaga Búseta starfa samkvćmt tveimur mismunandi lögum.

Búseti hsf. (kt. 561184-0709) er húsnćđisssamvinnufélag og starfar sem slíkt samkvćmt sérstökum lögum um húsnćđissamvinnufélög nr. 66/2003. Húsnćđissamvinnufélagiđ er samkvćmt skilningi laganna ţáttökufélag sem ćtlađ er ađ ţjóna félagsmönnum samkvćmt tilgangi félagsins. Tilgangur Búseta hsf er ađ útvega félagsmönnum fjölbreytt og gott húsnćđi á góđum kjörum en um leiđ ađ tryggja varđveislu og viđhald ţeirra. Félagiđ ţarf ţví gćta hagsmuna allra félagsmanna, hvort heldur sem ţeir eru í íbúđ félagsins eđa eru ađ bíđa eftir íbúđ. 

Félagiđ vinnur einnig samkvćmt samţykktum sem ákveđnar eru á ađalfundi. Samţykktir eru síđan útfćrđar nánar í reglum félagsins og verklagi. Samţykktir geta tekiđ breytingum á ađalfundi hverju sinni samkvćmt dagskrá ţeirra og eru allir félagsmenn bundnir af ţeim.

Í samţykktum er einnig tilvísun í lög um fjöleignarhús. Tílvísunin er fyrst og fremst  hugsuđ sem starfsrammi fyrir húsfélögin (búsetufélögin í hverju húsi). Lögin um fjöleignarhús ber ţví fyrst og fremst ađ skođa sem leiđbeinandi fyrir ţá ákvörđunarţćtti íbúa (búseta) er snúa ađ ákvörđunum um sameiginlegan kostnađ húsfélags, umgengni og viđhald sameignar, ákvarđanir um dýrahald og lóđaframkvćmdir. Búseti hsf. getur gripiđ inní ákvarđanir búsetufélags fari ţađ út fyrir starfsramma sinn eđa sinnir honum ekki. Í skilningi laganna er fjölbýlishús Búseta ekki fjöleignarhús ţar sem eigandinn er einn.

Leigufélag Búseta ehf. (561001-3910) er dótturfélag Búseta hsf og starfar samkvćmt lögum um hlutafélög og lögum um húsaleigu. Samkvćmt húsaleigulögum hefur leigutaki minni skyldur en búseturétthafi en um leiđ minni réttindi er snúa ađ uppsögn á leiguhúsnćđinu. Ţađ er hins vegar markmiđ félagsins ađ leigjandi hjá leigufélaginu búi viđ mikiđ öryggi og ţví heyrir ţađ til algjörrar undantekningar ef félagiđ ţarf ađ segja upp leigjanda.

Hér er ađ finna lög, samţykktir og tengla er tengjast starfsemi félagsins.

Athugiđ ađ ţetta er ekki tćmandi listi

Búseti

Síđumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Skráđu ţig á póstlistann hér