Ný sýningaríbúð í Smiðjuholti

Ný sýningaríbúð í Smiðjuholti Framkvæmdir við 3ja áfanga í Smiðjuholtinu ganga vel og höfum við nú útbúið nýja sýningaríbúð. Hún er 2ja herbergja og er í

Fréttir

Ný sýningaríbúð í Smiðjuholti

Framkvæmdir við 3ja áfanga í Smiðjuholtinu ganga vel og höfum við nú útbúið nýja sýningaríbúð.  Hún er 2ja herbergja og er í Einholti 6. 

Fimmtudaginn 8. mars milli kl. 16:30 og 17:30 verður opið hús í íbúðinni þar sem áhugasamir geta komið, skoðað og fræðst nánar um þær íbúðir sem eftir eru í áfanganum.  Athugið að sýningaríbúðin er á þriðju hæð og lyftan ekki komin í gagnið.

Einnig viljum við benda á að þetta er byggingarsvæði, framkvæmdir í fullum gangi og gæta þarf fyllstu varúðar, því er ekki æskileg að taka börn með í skoðunarferðina.

 


Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Skráðu þig á póstlistann hér