Félagsgjaldið 2018

Félagsgjaldið 2018 Þessa dagana munu félagsmenn Búseta fá kröfur, í heimabanka og greiðsluseðla, vegna árgjaldsins 2018. Gjaldið er kr. 5.500.- fyrir alla

Fréttir

Félagsgjaldið 2018

Þessa dagana munu félagsmenn Búseta fá kröfur, í heimabanka og greiðsluseðla, vegna árgjaldsins 2018. Gjaldið er kr. 5.500.- fyrir alla nema börn undir 18 ára aldri þá er það kr. 2.500.-.  Árgjaldinu verður bætt skv. venju ofan á búsetugjaldið í febrúar hjá rétthöfum.  Athugið að ekki eru sendir greiðsluseðlar til þeirra félagsmanna sem búa erlendis.  Þeir geta haft samband við skrifstofu og greitt með símgreiðslu á kreditkorti. 


Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Skráðu þig á póstlistann hér