Húsfélög/búsetufélög

Starfrækt eru húsfélög í búsetahúsum og eru þau kölluð búsetufélög.  Þau hafa ákveðnum skyldum að gegna skv. samþykktum Búseta og lögum um

Húsfélög - búsetufélög

Starfrækt eru húsfélög í búsetahúsum og eru þau kölluð búsetufélög.  Þau hafa ákveðnum skyldum að gegna skv. samþykktum Búseta og lögum um húsanæðissamvinnufélög. Allir íbúar eru í búsetufélaginu og þeir kjósa sér stjórn sem sér um dagleg mál og rekstur félagsins.  Félagsmenn setja sér húsreglur þar sem tekið er á umgengni, dýrahaldi o.fl. og njóta þess beint ef þeir ganga vel um.  Þeir geta líka haft áhrif á kostnað með því að sinna sjálfir þrifum á sameign í stað þess að kaupa þau út.  Búsetufélagið heldur húsfundi og aðalfund, árlega, þar sem lagður er fram ársreikningur félagsins. Félagið skilar samþykktum ársreikningi og reikningsyfirlitum til skrifstofu Búseta.

 

 

Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Skráðu þig á póstlistann hér