- Leiguíbúðir

Íbúar í leiguíbúðum hafa rétt á húsnæðisbótum  Bæturnar eru tengdar tekjum, eignum og fjölskyldustærð rétthafa og eru skattfrjálsar.  Rétthafi sækir

Leiguíbúðir - húsnæðisbætur

Íbúar í leiguíbúðum hafa rétt á húsnæðisbótum 

Bæturnar eru tengdar tekjum, eignum og fjölskyldustærð rétthafa og eru skattfrjálsar.  Rétthafi sækir sjálfur um þær hjá husbot.is. Með umsókn þarf að fylgja þinglýsta eintakið af búsetusamningnum eða leigusamningnum. Húsnæðisbætur eru greiddar eftirá og endurnýja þarf umsóknina um þær árlega.

Upplýsingar um sérstakar húsnæðisbætur fær fólk hjá félagsþjónustunni í hverju bæjarfélagi fyrir sig.

Búseti

Síðumúla 10 | 108 Reykjavík
Sími: 556 1000 
Netfang: buseti [hja] buseti.is
Opnunartími: 10:00 - 16:00

Skráðu þig á póstlistann hér